Description: Lagið inniheldur upplýsingar um útlínur snjóflóða sem aflað hefur verið af starfsmönnum VÍ. Útlínur eru ýmist mældar með GPS, hnitaðar út frá ljósmyndum og/eða lýsingum. Nákvæmni gagnanna er birt með mismunandi kortatáknum. Athugið að ekki eru til útlínur fyrir öll skráð snjóflóð í ofanflóðagrunni VÍ og ber því ekki að túlka gögnin sem hættumat. Gögnin voru síðast uppfærð 04.01.2023.